Notaðu örvarnar til að fletta í gegnum notkunarleiðbeiningar. Þú getur líka notað örvarnar á lyklaborðinu þínu til að fletta.
Hér geturðu falið eða kallað fram hliðarstikuna.
Hér geturðu falið eða kallað fram glugga til að velja tímabil.
Hér geturðu falið eða kallað fram notkunarleiðbeiningar.
Hér geturðu skipt á milli þess að skoða gögnin í töflu og í kökuriti.
Hér geturðu síað gögnin sjálf(ur).
Hér geturðu skoðað algengar fyrirspurnir sem gætu sparað þér vinnuna við að sía gögnin sjálf(ur).
Hér geturðu hreinsað allar síurnar og farið í upphafsham ársins sem þú ert með valið.
Hér geturðu valið að skoða gjöld, sameiginlegar tekjur og sértekjur bæjarins.
Gjöldin sýna útgjöld bæjarins.
Sameiginlegar tekjur eru tekjur sem koma inn í almennum tilgangi, þ.e. ekki eyrnamerkt ákveðinni deild/stofnun.
Sértekjur eru tekjur sem koma inn í ákveðnum tilgangi, þ.e. eyrnamerkt ákveðni deild/stofnun, t.d. Í formi leikskólagjalda, aðgangseyris í sund, húsaleigu fyrir knatthús, o.þ.h.
Smelltu á eigindi til að sía gögnin eftir.
Smelltu á mínus táknið á eigindum til að hreinsa þau úr síu.
Smelltu á sneið til að sjá hana í heilli köku, skipt eftir næsta þrepi fyrir neðan. Sveimaðu yfir sneið til að fá upphæð hennar og hlutfall hennar af kökunni.
Hér sérðu hvaða gögn þú ert að skoða núna, tegund gagna, tímabil og brauðmylsnuslóð.
Sveimaðu yfir stöplana til að fá nánari útskýringu á þeim.
Hér sérðu hversu hátt hlutfall af heildarsummunni fyrir allan bæinn þú ert að skoða akkúrat núna í skífuritinu.
Þessa slóð er hægt að afrita og deila með hverjum sem er, sem gæti þá séð þau gögn sem þú hefur síað og ert að skoða.